Myndmennt 4. og 5. bekkur

myndmennt
myndmennt

Í myndmenntatíma í dag nýttu krakkarnir góða veðrið. Fyrirmælin voru að teikna eitthvað sem fangaði athygli þeirra í umhverfinu.