Mjóafjarðarferð og heimsókn í Fiskeldi Austfjarða

Í gær fóru allir nemendur í 7. bekk í Fjarðabyggð í ferð til Mjóafjarðar. Myndir frá ferðinni má sjá hér.

Á sama tíma fóru nemendur í 5. og 6. bekk í heimsókn í Fiskeldi Austfjarða. Myndir frá þeirri heimsókn má sjá hér