Minkar og hundar

Nemendur í 4. og 5. bekk
Nemendur í 4. og 5. bekk

Nemendur í 4. og 5. bekk fóru í vettvangsferð í dag og hittu Óðinn Loga minkaveiðimann með meiru.

Einnig var staddur hjá honum "Vargurinn" sem er frægur snappari.

Þau fengu að skoða minka og einn minkaunga. Þau fengu fræðslu um hvernig má nota hunda í veiði. 

1. bekkur var á ferðinni í síðustu viku og fengu svipaða fræðslu.