Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum

Viktor Ívan
Viktor Ívan

Einn af okkar flottu krökkum í GF er Vitkor Ívan í 9. bekk.

Hann er mikill íþróttagarpur, hann hefur æft með Leikni í mörg ár.

Í janúar var meistaramót Íslands í frjálsum haldið í höfuðborginni. Þessi ungi maður stóð sig með mikilli prýði. 

 

Er gott silfur gulli betra? Hann ákvað að taka bara eitt af hverju til að hafa samanburð ;) 

1. sæti í 800 metra hlaupi

2.sæti í 300 metra hlaupi og

3. sæti í 1500 metra hlaupi.

Til hamingju Viktor Ívan !