Líkaminn

Þrjár stelpur úr 2. og 3. bekk
Þrjár stelpur úr 2. og 3. bekk

Síðastliðinn föstudag voru nemendur 2. og 3. bekkjar með sjúkrahús.

Þau hjúkruðu þar bangsum sem þau komu með að heiman.

Þau hafa verið að læra um líkamann. Þau skemmtu sér öll mjög vel.

Sjá myndir ;)