Lokapartý Skólasels

Skólasel
Skólasel

Við fórum í óvissugönguferð. Það var mikið sungið og dansað. Það voru nokkrar stöppustöðvar þar sem m.a. var dansað Hókí Póki, Daða dansinn og fleiri skemmtilegar dansar. Við enduðum á pallinum hjá Guðfinnu og Pétri. Pétur grillaði pyslur ofan í allan mópinn á meðan fórum fið í stopp dans.

Takk fyrir vetruinn börn og foreldrar.

Guðfinna, Jóna Særún, Karen og Arnar