Ljósmyndari í skólanum

Á mánudaginn var ljósmyndari í skólanum og tók myndir af nemendum í 1., 4., 7. og 10. bekk. Starfsmannamyndin var einnig á sínum stað. Frekari upplýsingar um kaup á myndum verða sendar fljótlega.