Kennaranemi

Hér má sjá Ástu Kristínu að undirbúa kennslu.
Hér má sjá Ástu Kristínu að undirbúa kennslu.

Núna í haust mun nemendum á lokaári meistaranáms til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi standa til boða launað starfsnám. 

Í vetur verður starfandi kennaranemi hjá okkur hér í GF.

Það er Ásta Kristín Guðmundsdóttir Michelsen og mun hún vinna með kennurum  4. og 5. bekkjar. 

Leiðsagnarkennari hennar er Jakobína Gunnarsdóttir Michelsen.