Jólasnjór

Börn að dansa í kringum jólatré!
Börn að dansa í kringum jólatré!

Við fórum öll út að leika í morgun.
Fórum í fjölskyldugarðinn að hoppa í skafla. Einnig sungum við jólalög og gengum í kringum jólatréð.