Jólapeysa og jólahúfa

Jólasöngur á sal á föstudaginn.
Jólasöngur á sal á föstudaginn.

Í tilefni þess að jólakvöld GF er á fimmtudagskvöldið 12. desember höfum við ákveðið að hafa jólapeysudag sama dag.


Hvetjum við alla sem eiga jólapeysu og jólahúfu að klæðast því þann dag :)

Kveðja Nemendaráðið