Jólakvöld GF

Séð yfir salinn - félagsvist
Séð yfir salinn - félagsvist

Hið árlega jólakvöld var haldið í GF í gærkvöldi.

Yngri nemendur spiluðu ýmis spil og horfðu á mynd á meðan eldri nemendur spiluðu félagsvist með nokkrum gestum.

Nemendur hafa undanfarnar vikur bakað ýmislegt góðgæti sem var á boðstólum.

Þetta var vel heppnað og skemmtilegt kvöld og myndirnar tala sínu máli.