Jóla jóla

Fallegur salur og fólk í félagsvist
Fallegur salur og fólk í félagsvist

Í gær var velheppnað jólakvöld hjá okkur í GF. 

Yngri nemendur spiluðu ýmis spil og horfðu á mynd. Þau eldri spiluðu félagsvist ásamt nokkrum gestum.

Allir fengu heitt súkkulaði og afrakstur heimilsfræðitímanna síðustu vikna. Jólakökur, snúða og perutertu.

Hér fylgja með myndir frá kvöldinu og nokkrar frá síðustu dögum.