Fjölbreytt starf í Selinu

Það hefur verið mikið fjör í Selinu síðustu vikuna þar sem við höfum verið að föndra. Krakkarnir hafa verið heilt yfir áhugasöm og við starfsliðið lagt okkur fram í að finna föndur við hæfi og einnig höfum vð skreytt piparkökur og hér koma nokkrar myndir af afrakstrinum.

Starfsfólk skólasels.