Íþróttadagur á fimmtudaginn 31.jan 2019- frétt frá nemendum í 9. bekk

Nemendur frá grunnskólum í Fjarðabyggð frá 7. til 10. bekk koma saman á Reyðarfirði þetta árið og fara í allskonar íþróttagreinar.

9.-10. bekkur og 7.-8. bekkur verða saman í ár. Dagurinn er frá 09:00 til 14:00. Tilgangurinn með þessum degi er svo að nemendur í grunnskólum í Fjarðabyggð komi saman og hafi gaman í t.d íþróttum og samskiptum.

 

Þrír nemendur ú 9. bekk skrifuðu þessa frétt.