Ísbúð og spil

Nemendur með verkin sín
Nemendur með verkin sín
Smíða hópur í 4. og  5 . bekk
 
Í þessari lotu var verið að vinna með verðlaust efni og samvinnu.   Ákvað hópurinn strax að gera eitthvað fyrir leikskólann og úr því var þessi geggjaða ísbúð og spil með hringjum 10,20,30,...
Í dag afhendum við afraksturinn í  Kærabæ og vonum að nemendur eigi eftir að eiga góðar stundir að leika sér í búðaleik og að læra á tugina.