Hornsílaveiðar

Nokkrir nemendur á veiðum.
Nokkrir nemendur á veiðum.
Í haust hafa nemendur í  4. og 5. bekk verið að læra um hornsíli.
Í kennslustund í gær útbjuggu hóparnir gildrur til að veiða í og í dag fórum við í vettvangsferð þar sem markmiðið var að leggja gildrurnar og reyna að veiða hornsíli í þær ásamt því að nemendur notuðu hàfa.
 
Nemendum tókst að veiða mikið magn af sílum sem við tókum með og ætlum að fylgjast með þeim næstu daga og skoða þau nánar.