Holland 9. bekkur- frétt frá nemendum 9. bekkjar

Á hverju ári fer 9. bekkur í ferð til Hollands. 

Þetta ár erum við 16 sem erum að fara. Við erum að safna peningum með foreldrum okkar með því að slá garða, 

steikja kleinur, baka pönnukökur og margt fleira. 

Án ykkar gætum við ekki farið, takk fyrir stuðninginn. 

Þrír nemendur úr 9. bekk skrifuðu þessa frétt.