Hjóla- og fjöruferð

Nemendur 5. bekkjar á hjólum
Nemendur 5. bekkjar á hjólum

Í dag fór 5. bekkur í hjóla- og fjöruferð út að Mjóeyri. Veðrið var frábært og krakkarnir skemmtu sér mjög vel.

Í síðustu viku tókum við þátt í hreinsunarátakinu  og plokkuðum töluvert af rusli.