Hjóla- og fjallaferð

Í upphafi gönguferðar.
Í upphafi gönguferðar.
Hjólferð og ganga upp að Gilsárfossi
Fóru nemendur í 4. bekk í svakalega skemmtilega hjólreiða- og gönguferð upp að Gilsárfossi. Heppnaðist ferðin frábærlega í alla stað og virtust allir njóta sín í bot. Krakkar og starfsmenn voru í skýjunum eftir ferðina.