Hjálmar að gjöf

1. bekkur
1. bekkur

Nú er komið að þeim tíma árs þar sem bláum kollum á litlum hjólum fjölgar um land allt.

Frá Eimskip:

Við hjá Eimskip leggjum ríka áherslu á samfélagslega ábyrgð og er eitt stærsta verkefnið í þeim málaflokki hjálmaverkefnið góða. Frá árinu 2004 hefur Eimskip, í góðu samstarfi við Kiwanishreyfinguna á Íslandi, gefið öllum grunnskólabörnum í 1. bekk reiðhjólahjálm að gjöf.

Notum hjálmana !

Harðir krakkar með hausinn í lagi!