Himingeimahátið

Stjórnstöð !
Stjórnstöð !

Nemendur í 2. og 3. bekk hafa verið að læra um himingeiminn.

Himingeimahátið var haldin á dögunum. Nemendum 1., 4. og 5. bekkjar var boðið að njóta með 2. og 3. bekk.

Skemmtidagskrá á sviði inni hélt söng, fróðleik og staðreyndir um himingeiminn og sólkerfið. Svo var sýning í stofu þar sem afrakstur vinnunar var til sýnis.