Heimilisfræði

Nemendur í bóklegri heimilsfræði
Nemendur í bóklegri heimilsfræði

Hér má sjá nokkrar myndir úr heimilsfærði í marsmánuði.

Heimilisfærði er ekki bara bakstur, heldur líka eldamennska og bókleg. Fræðsla um fæðuflokka, vítamín, hollustu og heilbrigði.