Heimilisfræði

Nokkrir nemendur af yngsta stigi.
Nokkrir nemendur af yngsta stigi.

Alltaf er nóg að gera í heimilisfræðistofunni.

Hér má sjá nokkra nemendur af yngsta stigi með sneið af regnbogaköku og nemendur í 9. og 10. bekk í vali. En þau voru í dag að læra að skreyta kökur með sykurmassa. Sjá myndir af þessum flottu kökum!

Einnig má geta þess að uppskriftir úr heimilisfræðikennslu má finna undir Nemendur.