Göngum í skólann

Íþrótta og ólympíusamband íslands stendur fyrir átakinu "Göngum í skólann".

Amir íþróttakennari er búinn að skrá GF í átakið!

Átakið hefst miðvikudaginn 2. september!

Hvetjum alla til að vera með, bæði nemendur og starfsfólk. Amir er löglega afsakaður.. hann býr á Reyðarfirði;)

Hér má sjá heimasíðu verkefnisins:

http://www.gongumiskolann.is/