Glitrandi dagur

Við ætlum að sýna stuðning með því að taka þátt í GLITRANDI DEGI Á BOLLUDAGINN, NÆSTA MÁNUDAG!

Félagið Einsök börn hvetja alla til að vera með !

Allir að mæta í einhverju glitrandi, glimmer, pallíettur osfrv.

GLITRAÐU MEÐ OKKUR 28 febrúar - BOLLUDAG