Glæsilegasta hurðin

Nemendur 6. og 7. bekkjar
Nemendur 6. og 7. bekkjar

Dómararnir þrír (miklir vitringar) sem tóku að sér að dæma um jólahurð GF 2019 gerðu sér ekki grein fyrir því hversu erfitt verkið var.

Eftir mikil fundarhöld var ákveðið að  nemendur 6. og 7. bekkjar væru með glæsilegustu hurðina. En þær eru hver annarr glæsilegri eins sjá má á meðfylgjandi myndum.

Til hamingju nemendur í 6. og 7. bekk!