Gjöf frá Loðnuvinnslunni

Friðrik og Eygló
Friðrik og Eygló

Loðnuvinnslan styrkti GF til kaupa á sex hljóðnemum fyrir árshátíð skólans.

Þeir koma til með að nýtast vel í framtíðinni í salnum.

Friðrik Mar Guðmundsson framkvæmdarstjóri afhenti Eygló Aðalsteinsdóttir skólastjóra hljóðnemana. Þessi mynd var tekin að því tilefni.