Gjöf

Þrífóturinn
Þrífóturinn

Fyrr í haust óskaði Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar eftir samstarfi við Smiðjuna. Samstarfið fólst í því að útbúa þrífót við útieldunaraðsöðu. Smiðjan tók vel í samstarfið og mætti fljótt og örugglega, mældi allt út og hófst handa. Nokkrum dögum síðar var þrífóturinn tilbúinn <3 

Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar þakkar Smiðjunni kærlega fyrir þessa gjöf.