Fulltrúar nemendaráðs á bæjarstjórnarfundi

Heiðbrá og Guðrún Ragna á bæjarstjórnarfundi.
Heiðbrá og Guðrún Ragna á bæjarstjórnarfundi.

Heiðbrá í 10. bekk og Guðrún Ragna í 9. bekk fóru fyrir hönd nemendaráðs skólans og sem fulltrúar ungmennaráðs Fjarðabyggðar á bæjarstjórnarfund í gær og heldu erindi um málefni sem þeim finnst ábótavant hér á Fáskrúðsfirði.

Þær söðgu meðal annars frá bágborinni aðstoðu í klefum í sundlaug og ástandi húsnæðis þar sem félagsmiðstöðin er til húsa.

Flottar stelpur sem láta verkin tala.