Fræðakistill

Áhugasamir nemendur
Áhugasamir nemendur

Í síðustu viku fengum við í GF afnot af svokölluðum fræðakistli Tækniminjasafns Austurlands og Skaftfells. Í honum er þverfaglegur verkefnabanki þar sem eðlisfræðileg viðfangsefni eru skoðuð út frá sköpun og uppgötvun.

Nemendur 10. bekkjar aðstoðuðu nemendur á miðstigi við tilraunirnar.