Fótbolti þegar vorar

Eyþór og snjóblásarinn Drýfa
Eyþór og snjóblásarinn Drýfa

Eyþór húsvörður hefur í nægu að snúast. Nú þegar það hlýnaði aðeins í veðri þá byrjaði Eyþór að blása snjó af fótboltavellinum. 

Vonandi komast krakkrnir í fótbolta eftir páska.

Þau hafa reyndar ekki látið snjó og hálku stoppa sig í því en best ef undirlagið er grænt.