Foreldrafundur í GF

Mynd frá BRAS.
Mynd frá BRAS.

Fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20:00 verður foreldrafundur í GF. Við hvetjum foreldra til að mæta og vera virk í foreldrastarfi skólans.

Hér má sjá lög félagsins. 

Við hvetjum alla til að greiða í foreldrafélagið. Ársgjalið er 1800 kr. Reikningur 0171-05-63006 og kennitala 430308-0250.