Fjölþrautadagurinn

Sigurvegarar fjölþrautadagsins. 
Ísafold Ýr í 7. bekk, Sóley Birna í 2. bekk, Veigar Lei í 4. bekk …
Sigurvegarar fjölþrautadagsins.
Ísafold Ýr í 7. bekk, Sóley Birna í 2. bekk, Veigar Lei í 4. bekk og Randver Valbjörn í 9. bekk.

Fjölþrautadagurinn fór fram í gær en þá er nemendum skipt í hópa þvert á árganga. Eins og áður hefur veðrið leikið við okkur sem gerir allt miklu skemmtilegra. Hóparnir á fjölþrautadeginum vinna að því að safna saman stigum sem lið þar sem allir skipta máli. Elsti nemandi hvers hóps er hópstjóri og heldur hópnum saman.

Meðal keppnisgreina voru pílukast, nálaraugað, geilsadiskur stoppaður á glasi, samhlaup, boltaþraut, merki hópsins, skot á körfu, brettarall, skutlukeppni, golf o.fl.

Myndir frá deginum má sjá hér