Fjölþrautadagur

Sigurvegarar !
Sigurvegarar !

Á þriðjudag var fjölþrautadagur í GF. Myndir eru komnar í albúm.

Keppnisgreinar eru mjög fjölbreyttar, krossgáta, húlla, skitlesþraut, málfræði og sippa svo eitthvað sé nefnt. Keppnisgreinar voru 20 talsins.

Hópaskipting þessa daga er þvert á árgnaga þannig að nemandi í 8. - 10. bekk ber ábyrgð á sínu liði.

Sigurliðið í ár skipuðu Jóhanna Ósk, Cezary, Ísak Daði og Ragnhildur.