Fjölbreyttur dagur í íþróttahúsinu

Hér eru myndir frá seinustu viku. Nemendur í 4. og 5. bekk tóku einn dag í kennslu í íþróttahúsinu.

Settar voru upp fjórar stöðvar, íslenska, samfélagsfræði, stærðfræði og frjáls stöð.