Fjölbreytt starf í GF

Nýbakað, 1. bekkur í heimilsfræði.
Nýbakað, 1. bekkur í heimilsfræði.

Nemendur Yngsta stigs voru í smiðjum í morgun. Hér má sjá nokkrar myndir. Nokkrir eru að prjóna, aðrir að teikna, þriðji hópurinn er að skoða fuglavefinn og sá fjórði er í heimilsifræði að baka brauð.
Nemendur miðstigs voru í rúmfærði, búa til píramída og tening svo reyna að gera turn.