Fjölbreytt skólastarf

Handmálað fjörugrjót
Handmálað fjörugrjót

Við í 2. og 3. bekk erum að bralla ýmislegt þessa dagana. Í morgun lásum við úti og máluðum þessa fínu steina. Á morgun munum við skella okkur í hjólatúr og flöskurallý á milli þess sem við vinnum í stærðfræði og íslenskuverkefnum.