Ferðadagur á vordögum

Í gær var ferðadagur hjá öllum bekkjum í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Nemendur á yngsta stigi fóru í sveitaferð á Núp, nemendur miðstigs fóru  á Djúpavog og nemendur unglingastigs fóru í Óbyggðasetrið. 

Myndir frá ferð yngsta stigs má sjá hér

Myndir frá ferð miðsstigs má sjá hér

Myndir frá ferð unglingastigs má sjá hér