Vegna þess að veðrið var ekki með besta móti í dag var ákveðið að hafa íþróttir hjá 2. og 3. bekk upp í skóla í dag.
Veðrið var nú samt ekki verra en svo að ákveðið var að þau fengju að leika sér úti á skólalóð. Fljótlega eftir að við komum út hófst leikur úr því að grafa bæði kennara og nemendur í snjó. Þetta var mjög gaman og teknar voru skemmtilegar myndir af flestum þeim sem grafnir voru.
Hlíðargötu 56 | 750 Fáskrúðsfirði Sími á skrifstofu: 475 - 9020 Netfang: fask@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 475 - 9020 / fask@skolar.fjardabyggd.is