Fjölbreyttur október

Nemendur GF að föndra úr bleiku efni
Nemendur GF að föndra úr bleiku efni

Alltaf eitthvað í gangi sem brýtur upp hefðbundið skólastarf.

Nemendur skólans hittust allir á sal á föndurdegi í tengslum við Bleikan október.

Nemendur í 3., 4. og 5. bekk fengu heimsókn frá verkefninu Skáld í skólum. Erindið sem þau héldu heitir "Ha! Má það bara".

Nemendur fengu að skoða beinagrind úti.. af hvaða skepnu er þessi beinagrind ? 

Sjá myndir :