Upprennandi fótboltamaður

Þetta er hann Óli - Ólafur Bernharð
Þetta er hann Óli - Ólafur Bernharð

Ólafur Bernharð Hallgrímsson er nemandi í 9. bekk í GF.

Hann hefur æft fótbolta með Umf. Leikni hér á Fáskrúðsfirði í mörg ár.

Hann var valinn í úrtakshóp í U 15  og fer til æfinga í borginna um þarnæstu helgi. 

Þegar rennt er yfir listann má sjá að  Óli einn frá Fjarðabyggð í hópnum að þessu sinni. En auk hans hér að Austan er einn frá Hetti Egilsstöðum.

Glæsilegt Óli og við óskum þér til hamingju !