Síðasti sundtíminn hjá Vidda

Sundkennarinn í lauginni.. í fötunum !
Sundkennarinn í lauginni.. í fötunum !

Í dag var síðasti sundtíminn hans Vidda og ákváðu nemendur í 3. bekk að henda honum útí laugina í tilefni dagsins!

Mikil gleði og kátína hjá krökkunum 14 sem hentu honum útí.