EM í handbolta

Getspakastir
Getspakastir

Nú um helgina lauk EM í handbolta.

Við vorum með leik þar sem nemendur gátu giskað á hverjir mundu vinna mótið. Mjög margir völdu Ísland en það gengur bara betur næst.

Sigurður og Randver voru getspakastir og giskuðu á Svíþjóð.