EM í handbolta

Gabriel Max, Emilía Björk og Randver Valbjörn
Gabriel Max, Emilía Björk og Randver Valbjörn

Nú er EM í handbolta lokið.

Bókasafnið stóð fyrir leik þar sem nemendur fengu að giska á hvaða land stæði uppi sem sigurvegari og í hvaða sæti Ísland yrði.

Spánverjar unnu og við lentum í 11. sæti.

Emilía Bjök giskaði á Spán og setti Ísland í 12. sæti... en hún var sú eina af nemendum skólans sem taldi Spán hafa það sem til þurfti.

Randver Valbjörn og Gabriel Max urðu í 2. og 3. sæti en þeir töldu Króata sigurstranglegasta.