Djúpivogur

Vorferð á Djúpavog
Vorferð á Djúpavog

 

6. - 7. bekkur fór í vorferð á Djúpavog sem tókst í alla staði mjög vel. Krakkarnir skemmtu sér vel og vita nú að það er hægt að gera fullt á Djúpavogi. Við vorum boðin í mat hjá Búlandstindi, fengum kjötsúpu og pizzu.