Danskennsla

Nemendur í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk

Í síðasta tíma í danskennslu var danskennarinn Varvara og Guðfinna stuðningsfulltrúi að kenna krökkunum dansa frá Egyptalandi. Þau gerðu pýramída og fleira skemmtilegt!