Danskennsla

Danskennsla
Danskennsla

Pálína Margeirsdóttir danskennari er með danskennslu fyrir nemendur á Yngsta og Mið stigi þessar vikurnar.

 1. og 2. bekkur eru saman í danshóp, 3. og 4 bekkur og svo Miðstigið. Hér má sjá myndir af yngstu nemendunum í morgun.