Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu.
Dagur íslenskrar tungu.

Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember,  samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996.

Á föstudaginn vorum við eftir okkur eftir árshátíðarvikuna en héldum upp á daginn í dag, mánudaginn 19. nóvember. Berglind Ósk eða Begga okkar kom og sagði krökkunum sögur. Hér má sjá tvær mydir úr sögustundinni hjá miðstigi og 7. og 8. bekk. 

miðstig, 7. og 8. bekkur