Dagur íslenskrar náttúru

Músaleit
Músaleit

Á degi íslenskrar náttúru fór 1. bekkur í smá könnunarleiðangur. Í vikunni höfðu þau verið að læra um húsamúsina og hagamúsina og því tilvalið að skella sér út og athuga hvort það væru músaholur í nágrenni við skólann. Eftir stutta leit fannst ein hola.