Dagar myrkurs

Kertaljós á kaffistofu starfsfólks
Kertaljós á kaffistofu starfsfólks

Nemendur og starfsfólk hélt upp á daga myrkurs í dag með "svörtum degi".

Sumir mættu í búning eða í svörtum fötum. Ljósin voru slökt og kertaljós út um allt.